Kolbrún lauk Mastersgráðu í Fíknifræðum frá Hazelden Graduate School of Addiction í Minnesota árið 2008. Í lokaverkefni sínu lagði hún áherslu á að skoða tengsl fíknar og afleiðinga ofbeldis. Ásamt bóklegu námi í Fíknifræðum var lögð rík áhersla á klíníska reynslu jafnhliða námi sem fór fram inni á Hazelden meðferðarstofnuninni. Kolbrún er einnig með BA gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands. Hún er einnig með diploma í mannspeki og myndlist frá Emerson College.

Kolbrún hefur starfað sjálfstætt sem þerapisti í Reykjavík frá því 2008. Hún tók þátt í stofnun meðferðarstofunnar Shalom og hefur starfað þar síðan stofan opnaði. Kolbrún bíður upp á einstaklingsmeðferð, hópmeðferð, námskeið og fyrirlestra. 

Hægt er að panta tíma í síma 6913756 eða á netfangið kolbruni74@gmail.com

Shalom - heildræn meðferðarstofa

Ármúli 40, 108 Reykjavík, 3. hæð. 

Símanúmer:

571-9090 

Netfang:

shalom@shalom.is

  • White Facebook Icon

SHALOM 2018 © ALLUR RÉTTUR ÁSKILINN.