Shalom er heildræn meðferðarstofa sem vinnur með fíknir og meðvirkni í formi einstaklingsviðtala, grúppuvinnu, námskeiðshalds og fyrirlestra. Shalom vinnur út frá því að hver og ein manneskja þurfi á einstaklingsmiðaðri heildrænni nálgun að halda í tengslum við félagslega þætti, fjölskylduaðstæður, tilfinningarlegt ástand sem og líkamlega heilsu, samskipti og tengsl.

Á Shalom starfa fimm fíknifræðingar með masterspróf í fíknifræðum frá Hazelden Betty Ford Graduate School of Addiction Studies. Einnig starfa á Shalom fjölskyldufræðingur með M.A. í fjölskyldufræðum frá St. Mary´s University of Minnesota og höfuð- bein- og spjaldhryggs meðferðaraðii frá Uppledger Institute International. 

Shalom - heildræn meðferðarstofa

Ármúli 40, 108 Reykjavík, 3. hæð. 

Símanúmer:

571-9090 

Netfang:

shalom@shalom.is

  • White Facebook Icon

SHALOM 2018 © ALLUR RÉTTUR ÁSKILINN.